Dagur myndlistar 2. maí 2009
Dagur myndlistar er haldinn fyrsta laugardag í maí ár hvert.
Myndlistarmenn opna þá vinnustofur sínar,
vítt og breitt um landið, fyrir gestum og gangandi milli kl. 13-16.
Allir velkomnir.
nánari upplýsingar
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment