Tuesday, October 13, 2009

listamenn á Seljavegi - Sequences listahátíð / artists at Seljavegur - Sequences Art Festival


þann 4. nóvember verður dagskrá listamanna að Seljavegi 32 í tengslum við Sequences listahátíðina.

Húsið verður opið frá kl. 18.00- 22.00.


Vinnustofur listamanna verða opnar á öllum hæðum.

kl. 18.00: opnun samsýningar 28 listamanna, TENGSL, í opnu rými á 1. hæð.

kl. 20.00: gjörningur, Maurice Blok (FI), gestalistamaður á Seljavegi, í gryfju, 1. hæð.

see here


No comments: